Cover PMS

Fullkomið hótelbókunarkerfi með nútímalegu viðmóti, sjálfvirkni í samskiptum og greiðslum auk tenginga við endursöluaðila, bókhaldskerfi og kassakerfi svo eitthvað sé nefnt.

Address

Cover
Borgartún 37, Reykjavík
Ísland

Pre & post stay emails

Klæðskera saumaðir tölvupóstar fyrir hvern og einn viðskiptavin

  • Staðfestingarpóstur fyrir nýjar bókanir
  • Kynningar póstur tveimur dögum fyrir komu
  • Eftirfylgnis tölvupóstur sem biður um umsögn
  • Tölvupóstur sem kallar eftir nýju kreditkorti ef kort er ógilt

Þinn póstur, þitt útlit

brightness_1
Rich text editor
brightness_1
Html editor
brightness_1
Auðvelt að nota krækjur til að birta ýmsar upplýsingar eins og t.d. nafn viðskiptavinar eða herbergisnúmer
brightness_1
Veldu hvaða tölvupóstfang fær póstinn ef gesturinn svarar

Skilyrði fyrir tölvupósta

brightness_1
Ný pöntun frá Bookig.com? Sendu þá póst með viðbótar skilmálum.
brightness_1
Tveir dagar í bókun og hún er full greidd? Sendu þá lyklakóðann af húsinu.
brightness_1
1 dagur í pöntun sem inniheldur sérstakan aukahlut? Láttu eldhúsið vita.